„Arnór Þórðarson jarlaskáld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
m skáletrun; bætti við bókstaf sem skorti
 
Lína 1:
'''Arnór Þórðarson''' (f. um 1012, lifði fram yfir 1073) var íslenskt hirðskáld. Hann var sonur [[Þórður Kolbeinsson|Þórðar Kolbeinssonar]] og Oddnýjar eykyndils. Hans er getið í ''[[Bjarnar saga Hítdælakappa|Bjarnar sögu Hítdælakappa]]'', í ''[[Grettis saga|Grettis sögu]]'' og í [[konungasögur|konungasögum]]. Viðurnefni sitt fékk hann af því að yrkja um Rögnvald og Þorfinn [[Orkneyjajarlar|Orkneyjajarla]]. Hann orti einnig um Noregskonungana [[Magnús góði|Magnús góða]] og [[Haraldur harðráði|Harald harðráða]]. Frægasta kvæði Arnórs er ''Hrynhenda'' sem ort er um Magnús konung undir [[hrynhenda|hrynhendum hætti]] og er það fyrsta hirðkvæði sem vitað er um undir þeim bragarhætti. Um ''Hrynhendu'' segir Vésteinn Ólason að hún sé „full af fljúgandi mælsku og með glæsibrag í hvívetna.“<ref>Vésteinn Ólason 2006:223</ref> [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] segir um Arnór að hann hafi haft „ótakmarkað vald ... á öllu er að kveðandi lýtur og máli“ og jafnframt að „hann sparir ekki voldug orð og íburðarmiklar lýsíngar, t. d. á því hvernig hinn gullbúni skipafltiskipafloti glói og glitri í sólskininu“<ref>Finnur Jónsson 1904&ndash;1905:144.</ref> og tekur sem dæmi vísu úr ''Hrynhendu'':
 
:Hlunna es, sem röðull renni,