„Emmy Noether“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m →‎Háskólinn í Göttingen: lagaði þankastrik
Lína 52:
Það leið ekki langur tími eftir að hún kom til Göttingen þangað til hæfileikar hennar komu í ljós, hún sannaði setningu, nú þekkt sem ''[[Setning Noether]]'', sem sýnir að [[varðveislulögmál]] eru vensluð við hvaða [[Deildun|deildanlegu]] [[Samhverfa|samhverfu]] eðlisfræðilegs kerfis sem er. Greinin var kynnt af samstarfsmanni, F. Klein 26. júlí 1918 á fundi Royal Society of Sciences í Göttingen. Noether fékk ekki að vera meðlimur í þessu félagi og fékk því ekki að kynna greinina sjálf. Bandarísku eðlisfræðingarnir [[Leon M. Lederman]] og [[Cristopher T. Hill]] halda því fram í bók sinni ''Symmetry and the Beautiful Universe'' að setning Noether sé "afdráttarlaust ein mikilvægasta setning stærðfræðinnar fyrir þróun eðlisfræðinnar og sambærileg við [[Regla Pýþagórasar|reglu Pýþagórasar]]".
 
Þegar fyrri heimsstyrjöldin kláraðist þá olli Þýska byltingin 1918-19191918–1919 miklum breytingum í viðhorfi samfélagsins, þar á meðal bætt viðhorf gagnvart auknum réttindum kvenna. Árið 1919 leyfði loksins Háskólinn í Göttingen Noether að taka matspróf til að öðlast réttindi til að kenna við skólann. Hún tók munnlegt próf seint í maí og flutti með góðum árángri fyrirlesturinn, sem lauk prófinu, í júní 1919.
 
[[Mynd:Mathematik_Göttingen.jpg|thumb|210x210dp|Stærðfræðideild Göttingen Háskóla leygði Noether að taka matspróf til að öðlast réttindi til kennslu 1919, fjórum árum eftir hún hóf kennslu við skólann.]]