„Austur-Tímor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
skv Árnastofnun
Lína 34:
tld = tp |
}}
'''Austur-Tímor''' eða '''Tímor Leste''' er ríki í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Það nær yfir eystri hluta eyjunnar [[Tímor]], sem er stærst [[Litlu-Sundaeyjar|Litlu-Sundaeyja]], [[útlenda|útlenduna]] [[Oecussi-Ambeno]] á [[Vestur-Tímor]] (sem tilheyrir [[Indónesía|Indónesíu]]) og eyjarnar [[Atauro]] og [[Jaco]]. Landið hét áður [[Portúgalska Tímor]] þar til Indónesar réðust inn í landið árið [[1975]]. Þeir héldu því til [[1999]] þegar landið fékk sjálfstjórn með fulltingi [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Landið fékk svo fullt sjálfstæði þann [[20. maí]] [[2002]].
 
==Saga==