„Seattle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Map-pugetsound.png fyrir Mynd:Map_pugetsound_with_border.png (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 4 (harmonizing names of file set) · [[:c::File:Map pu
Myrhonon (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Seattle Close Mt. Rainier Victor Grigas.jpg|thumb|Seattle og [[Mount Rainier]] í fjarska.]]
[[Mynd:Seattle Central Library, Seattle, Washington - 20060418.jpg|thumb|Aðalbókasafnið.]]
[[Mynd:Map pugetsound with border.png|thumb|Seattle er við mitt Puget-sund.]]
 
'''Seattle''' er [[borg]] í norðvesturhluta [[BNA|Bandaríkjanna]] í [[Washingtonfylki]] á milli [[Puget-sund]]s og [[Washingtonvatn]]s. Áætlaður íbúafjöldi árið 2016 var um 704 þúsund en 3,7 milljónir eru í borginni að meðtöldum nágrannabyggðum. Seattle er þekkt sem fæðingarstaður [[grugg]]tónlistar og kaffihúsakeðjunnar [[Starbucks]]. Borgin heitir eftir [[Seattle höfðingi|Seattle höfðingja]] frumbyggja svæðisins.