„Haukugla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Surnia_ulula_dis.png fyrir Mynd:Surnia_ulula_distr_with_national_borders.png (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 4 (harmonizing names of file set) · [
Lína 21:
Haukuglan er 35–45 cm löng of hefur 69–82 cm vænghaf. Hún hefur kringluleitt höfuð og gul augu, dökkbrúna bakhlið og röndótta framhlið. Söngur hennar minnir á loftbólur og hljómar u.þ.b. eins og ''lúlúlúlúlúl''.
 
[[Mynd:Surnia ulula disdistr with national borders.png|thumb|left|Dreifing haukuglunnar á heimsvísu]]
Haukuglur er að finna í [[Barrskógur|barrskógum]] [[Tempraða beltið|tempraða beltisins]], bæði í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Evrasía|Evrasíu]], venjulega við mörk opnari skógarsvæða. Uglurnar búa sér til hreiður í stórum holum í trjám eða nýta sér yfirgefin hreiður annarra stórra fugla. Þær hræðast menn ekki mjög, og gera árás ef komið er of nálægt ungum þeirra.