Munur á milli breytinga „Alex Ferguson“

70 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
x
(flokkun)
(x)
 
Ferguson hefur áður stýrt liðunum [[East Stirlingshire]], [[St. Mirren]] og [[Aberdeen F.C.|Aberdeen]], auk þess sem að hann stýrði skoska landsliðinu tímabundið. Sem þjálfari Aberdeen 1978-1986 vann hann 3 deildartitla og 4 bikartitla. Hann tók svo við [[Manchester United]] þann 6. nóvember 1986 og hætti árið 2013. Hann var afar sigursæll með liðinu og vann 13 titla í [[enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]], 5 FA bikara og 2 titla í [[Meistaradeild Evrópu]]. Ferguson hlaut viðurkenningu englandsdrottningar árið 1999 fyrir framlag sitt til knattspyrnu.
 
Árið 2018 fékk Ferguson [[heilablóðfall]]. Hann fór í aðgerð og liggur á sjúkrahúsi í nokkra daga, en þaðan var hann útskrifaður og náði fullum bata.
 
{{fe|1941|Ferguson, Alex}}
137

breytingar