Munur á milli breytinga „Stúdentaráð Háskóla Íslands“

m
ekkert breytingarágrip
(bæti við tengli)
m
Merki: 2017 source edit
'''Stúdentaráð Háskóla Íslands''' (SHÍ) er vettvangur fyrir hagsmunabaráttu stúdenta við háskólann. Stúdentar kjósa fulltrúa í sviðsráð fyrir hvert fimm sviða Háskóla Íslands og skipa forsetar sviðsráðanna stjórn Stúdentaráðs auk forseta og varaforseta. Stúdentaráð stendur fyrir ýmiskonar starfsemi og viðburðum sem tengjast réttindavörslu og félagslífi stúdenta. Formaður Stúdentaráðs er Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi Röskvu líkt og tveir síðustu formenn.
 
Starfsstöður SHÍ eru: Forseti, varaforseti, lánasjóðsfulltrúi, framkvæmda-stjóri/stýra, alþjóðafulltrúi, Aurora fulltrúi, ritstjóri Stúdentablaðsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.student.is/skrifstofa_og_starfsfolk_shi|titill=Skrifstofa og starfsfólk SHÍ|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
18.098

breytingar