„Exxon Valdez-olíulekinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun og tenglar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Exval.jpeg|thumb|Olíuskipið, ''Exxon Valdez'']]
'''Exxon Valdez olíulekinn''' átti sér stað þann [[24. Marsmars]] 1989, við strendur [[Alaska]] á svæði sem nefnist [[Prince William Sound]]. Olíuskipið [[Exxon Valdez]] strandaði þá á rifi og láku um 40 til 140 milljón lítrar af hráolíu í hafið. Að endanum þakti olían um 2.100 km af strandlengju og um 28.000 ferkílómetra af sjó.<ref>Ott, Riki. How Much Oil Really Spilled From the Exxon Valdez? (hljóðútgáfa). Viðtal við Brooke Gladstone. On The Media. National Public Radio</ref> Olíulekinn er eitt mesta umhverfisslys sögunnar af manna völdum og sá stærsti í bandarískri lögsögu þangað til Deepwater Horizon slysið í Mexíkóflóa, árið 2010.<ref>Hazardous Materials Response and Assessment Division (1992). "Oil Spill Case Histories 1967–1991, Report No. HMRAD 92-11" (PDF). Seattle: National Oceanic and Atmospheric Administration.</ref>
== Hreinsun ==
Þar sem Prince William Sound er afskekkt svæði og langt frá byggð, urðu öll viðbrögð stjórnvalda og einkageirans hæg. Tæki notuð til hreinsunar komust ekki á áfangastað nógu snemma og náði á endanum eingöngu að hreinsa um 10% af allri olíu sem lak í hafið.<ref>Skinner, Samuel K; Reilly, William K. (1989). The Exxon Valdez Oil Spill. National Response Team.</ref>