„Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980''' eða '''EM 1980''', var sjötta [[Evrópukeppni karla í knattspyrnu]]. Lokakeppnin var haldin í [[Ítalía|Ítalíu]] á tímabilinu [[11. júní|11.]] og [[22. júní]] [[1980]]. Í keppninni voru í fyrsta skipti átta lið sem léku til úrslita í stað fjögurra áður. Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. Keppnina sigraði [[Vestur-Þýskaland]] í leik gegn [[Belgía|belgíska]] landsliðinu með tvem mörkum gegn einu. Í leik um þriðja sætið sigraði landslið [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] Ítali í vítaspyrnukeppni sem fór níu mörk gegn átta.
 
== Val á gestgjöfum ==
Lína 66:
 
=== Bronsleikur ===
Í síðasta sinn var keppt um 3. sætið á Evrópumóti. Úrslit fengust ekki fyrr en eftir maraþon vítakeppni þar sem leikmenn skoruðu úr sautján fyrstu spyrnunum uns úrslit réðust.
 
21. júní - Stadio San Paolo, [[Napólí]], áh. 24.659
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] 1:1 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalía]] (9:8 e. vítakeppni)
Lína 79 ⟶ 81:
 
{{EM í knattspyrnu karla}}
{{stubbur|knattspyrna}}
 
[[Flokkur:1980]]