„Porvoo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæri
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
[[Mynd:Porvoo in January.jpg|thumb|Porvoo í janúar.]]
 
'''Porvoo''' (sænska: ''Borgå'') er [[borg]] og sveitarfélag á suðurströnd [[Finnland]]s í héraðinu [[Uusimaa]], 50 kílómetrum austur af [[Helsinki]]. Áin [[Porvoonjoki]] rennur gegnum bæinn. Porvoo er einn af sex [[miðaldir|miðaldabæjum]] Finnlands en elstu heimildir um bæinn eru frá 14. öld. [[Dómkirkjan í Porvoo]] var reist á 15. öld en hlutar hennar eru frá 13. öld. Hún varð [[dómkirkja]] eftir að Rússar lögðu [[Viborg]] undir sig 1721 og biskupsstóllinn var fluttur þaðan til Porvoo. Íbúar Porvoo eru um 50.000 (2019).
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Borgir í Finnlandi]]
[[Flokkur:Sveitarfélög í Finnlandi]]