„Pori“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Ráðhús Pori. thumb|Pori-sveitarfélagið innan Finnlands. '''Pori''' (sænska: ''Björneborg'') er borg og s...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pori town hall.jpg|thumb|Ráðhús Pori.]]
[[Mynd:Pori.sijainti.suomi.2015.svg|thumb|Pori-sveitarfélagið innan Finnlands.]]
'''Pori''' (sænska: ''Björneborg'') er borg og sveitarfélag í vestur-[[Finnland]]i, við [[Helsingjabotn]], á ósum Kokemäenjoki-fljóts. Íbúar eru um 84.000 (2019). Borgin er höfuðstaður [[Satakunta]]-héraðs Finnlands.
 
Pori var stofnuð árið 1558 af [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhanni þriðja svíakonungi]]. Hún var eyðilögð af Rússum snemma á 18. öld og var ráðist á hana af Bretum og Frökkum um miðja 19. öld í [[Krímstríðið|Krímstríðinu]]. Þjóðverjar notuðu flugvöll við Pori í [[seinni heimsstyrjöld]] og héldu þar sovéskum stríðsföngum.