„Sundhöll Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sundhöll_Reykjavíkur_(5201827496).jpg|thumb|right|Áletrun á Sundhöll Reykjavíkur.]]
'''Sundhöllin í Reykjavík''' er [[Sundlaugar á Íslandi|íslensk innanhússundlaug]] við [[Barónstígur|Barónstíg]] í [[Reykjavík]]. Sundhöllin var vígð [[23. mars]] [[1937]] og var byggð fyrir 650 þúsund krónur. Það var [[Guðjón Samúelsson]], húsameistari ríkisins sem teiknaði bygginguna.