„RC Strasbourg Alsace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Gusulfurka (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 36:
Starsbourg hefur einungis unnið Frönsku úrvalsdeildina 1 sinni, liðið hefur ákveðna sérstöðu í [[Frakkland|Frakklandi]] varðandi það að þeir hafa spilað í tveimur deildum, þ.e þýsku deildunum og [[Ligue 1]] frönsku. Það er vegna þess að borgin sem félagið kemur frá var um langa tíð hluti af [[Þýskaland|Þýskalandi]]. Og hafa þeir þrisvar skipt um deild milli landa. Félagið er einnig eitt af 6 liðum frakklands til að hafa unnið 3 stærstu bikara landsins, þ.e [[Ligue 1]], Coupe De ligue, sem er Deildarbikar þar í landi, og svo bikarinn sjálfan Coupe De France.
== Saga ==
Félagið var stofnað 1906 af hópi ungmenna í Neudorf sem þá var hluti af [[Strasbourg]], sem þá var hluti af [[Þýskaland|Þýskalandi]], með hjálp skóla kennara stofnuðu þau lið sem hét "Erster Fußball Club Neudorf", enn var gjarnan bara kallað "FC Neudorf". Hið nýja félag FC Neudorf vsrvar lítið félag á þeim tíma. Þau félög sem voru í grendinni voru sum hver stofnuð af [[Þýskaland|þjóðverjum]] á svæðinu, FC Neudorf hóf að spila í neðri deildum [[Þýskaland|Þýskalands]] árið 1909. Eftir einungis þrjú ár tókst þeim að sigra C Deildina,[[Alsace]] varð aftur hluti af [[Frakkland|Frakklandi]] eftir [[Fyrri heimsstyrjöldin|Fyrri heimsstyrjöldina]] og þann 11 Janúar 1919,skipti félagið yfir í nafnið "Racing-Club Strasbourg-Neudorf" Þangað til það var stytt í "Racing Club de Strasbourg"
 
== Heimstyrjaldarárin ==
Eftir að [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hertóku Alsace tók félagið nafnið "Rasensportclub Straßburg", Það stóð þó stutt yfir og lék félagið á þeim árum í neðri deildum [[Þýskaland|Þýskalands]], í leik gegn "SG SS Straßburg" voru leikmenn Rasensportclub bláum treyjum, hvítum stuttbuxum og rauðum sokkum til að sína Franska þjóðerniskennd.