„Philip K. Dick“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Philip_k_dick_drawing.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Christian Ferrer vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Philip k dick drawing.jpg
Savonhelmi (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:Philip_K_Dick_in_early_1960s_(photo_by_Arthur_Knight).jpg|thumb|Philip K. Dick.]]
 
'''Philip Kindred Dick''' ([[16. desember]] [[1928]] – [[2. mars]] [[1982]]<ref> {{vefheimild | url= http://www.philipkdick.com/aa_biography.html | titill = Philip K. Dick 1928-1982 |mánuðurskoðað = 7. janúar | árskoðað= 2011 }} </ref>) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] sem þekktur er fyrir [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögur]] sínar. Þó nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum Dicks og má þar á meðal nefna ''[[Blade Runner]]'' sem byggð var á bókinni ''[[Do Androids Dream of Electric Sheep?]]'' og ''[[A Scanner Darkly (kvikmynd)|A Scanner Darkly]]'' sem byggð var á samnefndri bók. Kvikmyndin ''[[Minority Report]]'' var byggð á smásögu eftir Dick.