„Einar Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34298
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einar Vilhjálmsson''' (fæddur [[1. júní]] [[1960]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[íþróttir|íþróttamaður]], best þekktur fyrir árangur sinn í [[spjótkast]]i. Íslandsmet hans er 86,80 metrar, sett [[30. ágúst]] [[1992]]. Einar er sonur [[Vilhjálmur Einarsson|Vilhjálms Einarssonar]], sem vann til silfurverðlauna í [[þrístökk]]i á [[Ólympíuleikarnir í Melbourne|Ólympíuleikunum]] í [[Melbourne]] árið [[1956]] og Gerðar Unndórsdóttur.
 
Einar stundaði háskólanám í Bandaríkjunum og setti bandarískt háskólameistaramótsmet, 89,98 m, árið [[1983]] í [[Houston]] í [[Texas]] og bandarískt háskólamet, 92,42 m (303,2 fet), á [[Teras Relays]] [[1984]]. Þar sló hann elsta frjálsíþróttamet NCAA á þeim tíma, sem sagt hafði verið að yrði aldrei slegið, 300 feta kast Mark Muro frá [[Tennessee]].