44.164
breytingar
m Merki: 2017 source edit |
m |
||
[[Mynd:Wimbledon_Grojean_2004_RJL.JPG|thumb|right|18. völlur á Wimbledon-mótinu 2004.]]
'''Wimbledon-mótið''' er elsta og virtasta [[tennis]]mót heims. Það hefur verið haldið á tennisvelli [[All England Club]] í [[Wimbledon]] í [[London]] frá árinu 1877. Mótið fer fram á grasvöllum utandyra en frá 2009 hefur miðvöllurinn verið búinn útdraganlegu þaki.
|