„Upphafsöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Archean.png|thumb|right|Hugmynd listamanns um landslag á Upphafsöld.]]
'''Upphafsöld''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem nær frá myndun [[jarðskorpan|jarðskorpunnar]] fyrir 4000 milljón árum að [[súrefnisbyltingin|súrefnisbyltingunni]] fyrir 2500 milljón árum þegar [[Fornlífsöld]] hófst. Á Upphafsöld kólnaði jarðskorpanyfirborð Jarðar nægilega til að meginlandsflekarnir gætu myndast og [[upphaf lífs|líf gat hafist]].
 
Upphafsöld var látin ná frá myndun [[Jörðin|Jarðar]] fyrir 4540 milljón árum þangað til undir lok 20. aldar að tekið var að nota hugtakið [[Hadesaröld]] yfir tímabilið fram að myndun [[storkuberg]]s. Upphafsöld skiptist í [[Frumupphafsöld]] (4000 til 3600 milljón árum fyrr), [[Fornupphafsöld]] (3600 til 3200 milljón árum fyrr), [[Miðupphafsöld]] (3200 til 2800 milljón árum fyrr) og [[Nýupphafsöld]] (2800 til 2500 milljón árum fyrr).