„Fjallkonan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 5:
 
=== Erlendur bakgrunnur ===
Á [[Rómantíkin|rómantíska tímabilinu]] kom upp í [[Evrópa|Evrópu]] hugmyndin um konu sem þjóðartákn. Á þessum tíma urðu til frægar táknmyndir eins og [[Híbernía]], þjóðartáknmynd Írlands, [[Marianne|Maríanne]], þjóðartáknmynd Frakklands, og [[Germanía]], þjóðartáknmynd Þýskalands. Hugmyndin um kventákngerving lands og þjóðar var þó ekki ný af nálinni en eldri dæmi eru til dæmis [[Róma]], tákngervingur [[Róm|Rómaborgar]] á tímum [[Rómaveldi|Rómaveldis]], og [[Britannía]]. Ólíkt kventákngervingum frá síðari öldum, þar á meðal Fjallkonunni, voru kventákngervingar fyrri19. aldar jafnan gyðjur. Kventákngervingar landa og þjóða hafa stundum verið tengdir við hugmyndina um móðirmóður jörð.<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6696|title=Hver er uppruni fjallkonunnar og hvaða hlutverki gegnir hún?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2019-11-16}}</ref>
 
=== Þróun fjallkonuímyndarinnar ===