„Dyflinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þessi grein er um borgina Dyflinni (e. Dublin) á Írlandi. Sjá [[Dublin (aðgreining)]] fyrir aðra notkun nafnsins Dublin.''
[[Mynd:DublinMontage.jpg|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:Dublin SPOT 1023.jpg|thumb|Gervihnattarkort.]]
 
{{Bær
Lína 9 ⟶ 7:
|lat_dir= N|lat_deg= 53|lat_min= 20|lat_sec=33
|lon_dir= W|lon_deg= 6|lon_min= 15|lon_sec=57
|Íbúafjöldi=1 495 781.904.872
|Flatarmál=114,99
|Póstnúmer=D1-24, D6W
Lína 27 ⟶ 25:
city_province = [[Leinster]] |
}}
 
[[Mynd:DublinMontage.jpg|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:Dublin SPOT 1023.jpg|thumb|Gervihnattarkort.]]
 
'''Dyflinn''', '''Dyflinni''' eða '''Dublin''' ([[írska]] ''Dubh Linn'' eða ''Baile Átha Cliath'', [[enska]] '''Dublin''') er höfuðborg og jafnframt stærsta borg [[Írland|Írska Lýðveldisins]]. Hún stendur við miðja austurstönd Írlands við árósa [[Liffey-á]]r, í [[Dyflinnarsýsla|Dyflinnarsýslu]]. Dyflinni hefur verið höfuðborg Írlands síðan á miðöldum.
Lína 39 ⟶ 40:
Á [[Írska|nútímaírsku]] heitir borgin ''Baile Átha Cliath'', sem merkir „Bærinn við grindavaðið“. Allt frá tímum [[Rómverjar|Rómverja]] hafði verið þorp á þessum stað. Um 840 náðu víkingar yfirráðum í borginni og stofnuðu þar [[Konungar í Dyflinni|konungdæmi]], sem segja má að hafi staðið að nafninu til 1171, með nokkrum hléum. Mikilla írskra áhrifa gætti þó í borginni, einkum eftir 1036.
 
Árið [[980]] vann [[Mael Sechnaill II]], [[Konungar Tara|hákonungur Írlands]], sigur á [[Ólafur Sigtryggsson kvaran|Ólafi kvaran]] við [[Tara (Írlandi)|Tara]], og átta árum síðar, [[988]] náði hann Dyflinni á sitt vald. Miða margir [[Írar]] upphaf borgarinnar við það. Norrænir konungar sátu þó áfram í borginni, en völd þeirra minnkuðu verulega og írsk áhrif jukust (''Ítarefni:'' [[Konungar í Dyflinni]]).
 
''Ítarefni:'' [[Konungar í Dyflinni]]
 
== Tilvísanir ==