„Alexander 1. Rússakeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
| fæðingardagur = [[23. desember]] [[1777]]
| fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússland]]i
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1825|12|231|1777|12|23}}
| dánarstaður = [[Taganrog]], Rússlandi
| grafinn = Dómkirkja Péturs og Páls
Lína 20:
| börn = 10
}}
'''Alexander 1.''' (Александр Павлович eða Aleksandr Pavlovítsj á [[Rússneska|rússnesku]]) ([[23. desember]] [[1777]][[1. desember]] [[1825]]) var keisari [[Rússneska keisaradæmið|Rússaveldis]] frá 23. mars 1801 til 1. desember 1825. Hann var jafnframt fyrsti rússneski konungur [[Pólland|Póllands]] frá 1815 til 1825 og fyrsti rússneski stórhertogi [[Finnland|Finnlands]]. Hann var stundum kallaður „Alexander helgi“.<ref>Troubetzkoy, Alexis S. (2002). ''Imperial Legend: The Mysterious Disappearance of Tsar Alexander I''. Arcade Publishing, bls. 7, 205 og 258.</ref>
 
Alexander fæddist í [[Sankti Pétursborg]] og var sonur stórhertogans Páls Petrovitsj, sem síðar varð [[Páll 1. Rússakeisari]]. Hann settist á keisarastól eftir að faðir hans var myrtur og ríkti yfir Rússlandi á stormasömu tímabili [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]]. Sem fursti og keisari gældi Alexander oft við [[Frjálslyndi|frjálslyndishugmyndir]] í orði en í reynd viðhélt hann [[einveldi]] í anda forvera sinna. Á fyrstu árum valdatíðar sinnar kom hann á minniháttar samfélagsumbótum og síðar (1803-04) stórtækum menntamálaumbótum eins og byggingu nýrra háskóla. Áætlanir voru gerðar til að stofna þing og setja stjórnarskrá en þeim var aldrei hrint í framkvæmt.