„Suðurver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: '''Suðurver''' er verslunarkjarni sem stendur við gatnamót Stigahlíðar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík. Húsnæðið var tekið í no...
 
Sverrirbo (spjall | framlög)
Bætti við tilvísun í aðrar verslunarmiðstöðvar
Lína 4:
 
Árið 2018 sóttu eigendur verslunarkjarnans um leyfi frá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík til að reisa hæð ofan á bygginguna og koma þar fyrir 14 íbúðum.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/27/fyrsti_grodurveggurinn_i_borginni/ „Fyrsti gróðurveggurinn í borginni“] (skoðað 8. ágúst 2019)</ref>
 
Aðrar verslunarmiðstöðvar í Reykjavík með nöfn af sama toga voru [[Vesturver]] og [[Norðurver]] auk [[Austurver|Austurvers]] sem enn er starfandi undir sama nafni.
 
== Tilvísanir ==