„Kaíró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Uppfært
Lína 5:
| lat_deg=30| lat_min=3| lat_sec=
| lon_deg=31 | lon_min=14 | lon_sec=
|Íbúafjöldi=7 Ca.947.121 ([[19. janúar]]500.000 [[20082018]])
|Flatarmál=214
|Póstnúmer=
Lína 12:
[[Mynd:Kairo 001.jpg|thumb|right|Horft yfir miðborg Kaíró.]]
 
'''Kaíró''' ([[arabíska]]: '''القاهرة''', ([[umritun|umritað]]: ''al-Qāhirah'')) er [[höfuðborg]] [[Egyptaland]]s. Hún er fjölmennasta borg Afríku og þrettánda fjölmennasta borg heims, með 1520,5 [[milljón]]ir íbúa á stórborgarsvæði sínu. Borgin stendur á bökkum [[Níl]]ar, og á [[eyja|eyjum]] úti í [[á (landform)|ánni]] rétt [[suður|sunnan]] við þann stað þar sem hún skiptist í þrennt og rennur út í [[Nílarósar|Nílarósa]]. Borgin liggur skammt frá höfuðborg [[Forn-Egyptar|Forn-Egypta]], [[Memfis]], sem var stofnuð um [[3100 f.Kr.]]. Þar sem Kaíró stendur nú var fyrst byggt [[Rómverjar|rómverskt]] [[virki]] kringum [[ár]]ið [[150]]. Elsti hluti borgarinnar er á [[austur]]bakka árinnar en brýr tengja nú við borgarhlutana [[Gísa]] og [[Imbabah]] [[vestur|vestan]] megin árinnar. Kaíró er ein elsta borg í heimi.
 
{{Stubbur|afríka}}