„Súesskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
==Stjórnendur==
Skurðinum er stjórnað af SCA (Suez Canal Athority)<ref>https://www.suezcanal.gov.eg/English/Pages/default.aspx</ref>, en það hefur verið starfrækt síðan skurðurinn var [[Þjóðnýting|þjóðnýttur]] árið 1956. Á undan því höfðu Frakkar og Bretar átt meirihluta í skurðinum, en Egyptar höfðu selt Bretum sinn hluta til að borga skuldir sem höfðu safnast saman við byggingu mannvirkisins. Þjóðnýtingin var gerð af forseta Egyptalands, [[Gamal Abdel Nasser]], en þetta varð kveikjan af [[Súesdeilan|Súesdeilunni]], en í henni börðust Egyptar við sameignaðan her Breta, Frakka og Ísraelsmanna.
 
== Tilvísanir ==