„17. desember“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
* [[2002]] - Íslenska flugfélagið [[Iceland Express]] fékk ferðaskrifstofuleyfi.
* [[2006]] - Fjallað var um hneyksli í tengslum við meðferðarheimilið [[Byrgið]] í fréttaskýringaþættinum [[Kompás (sjónvarpsþættir)|Kompás]] á Stöð 2.
* [[2010]] - [[Mohamed Bouazizi]], götusali frá Túnis, kveikti í sér til að mótmæla harðræði lögreglu. Þetta atvik varð til þess að [[Arabíska vorið]] hófst.
* [[2010]] - [[Arabíska vorið]]: Mótmæli hófust í [[Túnis]] í kjölfar sjálfsmorðstilraunar götusalans [[Mohamed Bouazizi]].
* [[2011]] - [[Fellibylur]] gekk yfir [[Filippseyjar]].
* [[2011]] - [[Kim Jong-un]] tók við völdum í Norður-Kóreu.
48.324

breytingar