6.748
breytingar
(→Tenglar: not necessary anymore) |
m |
||
Landsvirkjun var stofnuð 1965 og árið 1967 voru raforkulög endurskoðuð og breytt í orkulög en með þeim lögum voru RARIK og [[Héraðsrafmagnsveiturnar]] sameinaðar í eitt fyrirtæki sem heyrði undir þann ráðherra sem fór með orkumál.
Árið [[1972]] hófust framkvæmdir við fyrsta hluta [[byggðalína|byggðalínu]]
[[Orkubú Vestfjarða]] (OV) var stofnað [[1978]] og tók það við starfsemi RARIK á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Árið [[1985]] keypti [[Hitaveita Suðurnesja]] flutningskerfi og markað RARIK á [[Reykjanes]]i og þar með markað [[Varnarliðið|Varnarliðsins]] á [[Miðnesheiði]].
|