„Ingimar Oddsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Auka störf
Lína 4:
Ingimar ólst upp í sex systkina hópi. Sem barn bjó hann í [[Reykjavík]] en árið 1977 flutti hann til [[Bíldudalur|Bíldudals]] við [[Arnarfjörður|Arnarfjörð]] og síðan til [[Skagaströnd|Skagastrandar]] tæpu ári síðar. Sextán ára flutti hann til Akureyrar og hóf nám við [[Menntaskólinn á Akureyri|M.A]]. Tvítugur flutti hann svo aftur til Reykjavíkur. Hann gekk í [[Alþýðubandalagið]] sextán ára og var þar virkur ungliði um skeið.
 
Ingimar er menntaður í margmiðlun og samskiptum (Multimedia and intercultural communication) frá [[Tækniháskólinn í Árósum|Tækniháskólanum í Árósum]] og lagði einnig stund á söngnám við [[Söngskólinn í Reykjavík|Söngskólann í Reykjavík]]. Hann hefur unnið margskonar störf um ævina en lengst af hefur hann starfað við sértæka þjónustu við fatlaða og sem persónulegur ráðgjafi barna og unglinga á vegum félagsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu auk þess að sinna alls kyns verkefnum fyrir skóla og einstaklinga tengdum velferð barna og unglinga. Hann vinnur á skólabúðirnar á Reykjum
 
== Listir og menning ==