Munur á milli breytinga „Mani pulite“

48 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(bæti við heimildum)
[[Mynd:Italy-EmblemEchadas de Monedas.svgjpg|right|thumb|SkjaldarmerkiMótmælendur Ítalskafleygja lýðveldisinsmyntum í fyrrum forsætisráðherrann [[Bettino Craxi]].]]
'''Mani pulite''' ([[ítalska]]: ''hreinar hendur'') er heiti á röð [[réttarhöld|réttarhalda]] sem komu í kjölfarið á rannsókn [[dómsvald]]sins á [[Ítalía|Ítalíu]] á [[spilling]]u í ítölskum stjórnmálum á árunum [[1992]] og [[1993]]. Það kerfi [[Mútur|mútugreiðslna]] og spillingar hjá stjórnmálamönnum og aðilum í atvinnulífinu sem rannsóknin leiddi í ljós var kallað '''Tangentopoli'''<ref name="Moliterno">{{Cite book| last = Moliterno| first = Gino| title = Encyclopedia of contemporary Italian culture| publisher = Routledge| year = 2000| isbn = 0-415-14584-8}}</ref> (''Mútuborgin'') af fjölmiðlum.<ref name="Koff2002">{{cite book|author=Stephen P. Koff|title=Italy: From the 1st to the 2nd Republic|year=2002|publisher=Routledge|isbn=978-0-203-00536-1|page=2}}</ref> Réttarhöldin leiddu til endaloka stjórnarflokkanna tveggja, [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Ítalía)|kristilegra demókrata]] (sem hafði setið í öllum ríkisstjórnum Ítalíu frá [[Síðari heimsstyrjöld|stríðslokum]]) og [[Ítalski sósíalistaflokkurinn|Ítalska sósíalistaflokksins]]. Nær heil kynslóð ítalskra stjórmálamanna hvarf af vettvangi í kjölfarið, sem meðal annars ruddi brautina fyrir fyrsta [[Kosningar|kosningasigur]] [[Silvio Berlusconi|Silvios Berlusconis]] árið [[1994]].