Munur á milli breytinga „Skotapils“

ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
[[Mynd:Kilt Murray.jpg|thumb|Maður klæddur í skotapils]]
'''Skotapils''' ([[enska]]: ''kilt'', [[skosk gelíska]]: ''fèileadh'') er hnésítt [[pils]] sem er hefðbundinn [[Skotland|skoskur]] karlmannsbúnaður. Skotapils er oftastnær úr köflóttu [[Ull|ullarefni]] og er gert úr einum stranga sem getur verið allt að sjö metra langur. Pilsið er slétt á báðum endum en saumað og pressað í fellingar (plíserað) í miðjunni.
 
{{Commonscat|Kilts}}
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Þjóðbúningar]]
18.098

breytingar