Munur á milli breytinga „Jóladagatal“

m
ekkert breytingarágrip
m
Merki: 2017 source edit
[[Mynd:Geheimnis der Weihnacht3.tiff|thumb|Jóladagatal með [[jata|jötu]] bak við dyrnar 24. desember og með ýmis konar táknum tengdum aðventu, jólum og kristnihaldi.]]
'''Jóladagatal''' er sérstakt [[dagatal]] sem notað er til að telja niður daga frá [[Aðventa|aðventu]] til [[Jól|jóla]]. Í [[kristni]] er sá siður á aðventu að sérstök [[kerti]] og dagatöl eru notuð til að merkja og fylgjast með tíma fram að jólum. Á aðventukertum eru merki sem sýna daga til jóla og kveikt er á kertunum daglega þar til þau brenna niður að næsta merki. Aðventudagatöl er með litlum dyrum sem eru opnaðar á hverjum degi og bak við hverja dyr er mynd. Fyrsti sunnudagur í aðventu er breytilegur eftir árum, hann er á tímabilinu 27. nóvember til 3 desember og því er algengt að jóladagatöl, sérstaklega þau sem ekki eru einnota byrji á 1. desember.
 
[[mynd:Diciembre.jpg|thumb|upright=.75|Jóladagatal sem sýnir Santa Kláus á ferð á sleða sínum.]]
18.084

breytingar