„LA Galaxy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''LA Galaxy''' er [[Bandaríkin|bandarískt]] [[Knattspyrna|knattspyrnulið]] með aðsetur í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Liðið var stofnað [[15. júní]] [[1994]] og leikur í vesturdeild [[Major League Soccer]].
Frægir leikmenn sem hafa spilað með félaginu eru meðal annara [[David Beckham]], [[Zlatan Ibrahimović]] og [[Steven Gerrard]]. og [[Jorge Campos]]
 
LA Galaxy er í eigu Anschutz Entertainment Group. Á upphafsárunum Lék félagið heimaleiki sína á Rose Bowl vellinum í Pasadena í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Síðan árið 2003, hafa þeir hinsvegar leikið heimaleiki sína á Dignity Health Sports Park í Carson. Félgið er með mikinn nágrannaríg við [[San Jose Earthquakes]] sem einnig eru frá [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Árið 2018 kom nýr nágranni til sögunnar, [[Los Angels FC]], og er sá rígur oft nefndur [[El Tráfico]].