„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Íslensk tyrkneska (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Lína 11:
}}
'''Múhameð''' (محمد ''Muhammad'') er, samkvæmt [[íslam]], síðasti [[spámaður]] [[Guð]]s á jörðinni. Hann var uppi frá [[570]] til [[632]].
Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlöndum]] þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur. hann er stofnandi íslamska trúarbragðanna.
Múhameð er sá spámaður sem [[Allah]] sendi síðastan, en áður hafði hann sent [[1. Mósebók|Adam]], [[1. Mósebók|Nóa]], [[Móses|Móse]] og [[Jesús frá Nasaret|Jesú]].<ref name="Trúarbrögð mannkyns">{{bókaheimild|höfundur=Sigurbjörn Einarsson|titill=Trúarbrögð mannkyns|ár=1994|útgefandi=Skálholt|ISBN=9979826290}}</ref> Múhameð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til [[Kristni|kristinna]] og [[Gyðingar|Gyðinga]].