„Moska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
m umorðað
Lína 1:
[[Mynd:London Central Mosque.jpg|thumb|right|Central Mosque í [[London]]]]
<onlyinclude>'''Moska''' ([[arabíska]] مسجد ''masǧid'', fleirtala ''masaǧid'') er [[íslam|íslömsk]]staður [[helgibygging]], einkum hugsuð sem [[bænahús]] ogtilbeiðslu fyrir [[Kóraninn|Kóranrannsóknir]], en ekki fyrir hluti eins og [[gifting]]ar og [[skírn]]irmúslima. Fyrsta moska heims var [[Kaba]] í [[Mekka]] og fyrsta moskan í [[Medína|Medínu]] var hús spámannsins [[Múhameð]]s.</onlyinclude>
 
Einkenni á moskum eru turninn (''manāra'') þaðan sem [[múeðíni]]nn kallar til bænar, vatnsker eða brunnur til hreinsunar fyrir bænina, útskot (''miḥrāb'') í þeim vegg sem snýr í átt að Mekka og jafnvel predikunarstóll (''minbar'') þar við hliðina þar sem [[imam]]inn heldur föstudagsræðuna.