„Íslam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.57.13 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Lína 8:
 
== Múslimar ==
[[file:Supplicating Pilgrim at Masjid Al Haram. Mecca, Saudi Arabia.jpg|thumb|right| múslimi maður að biðja]]
Múslimar ([[Arabíska]]: مسلم) eru fylgjendur íslams, en orðið þýðir bókstaflega sá sem "sýnir undirgefni" eða "hlýðir" Guði. Þeir fylgja leiðsögn Múhammed spámanns en þeir trúa á Guð og tilbiðja Guð, skapara alheimsins. Múslimi trúir að Guð sé einn (án milliliða) og þess vegna verðskuldar aðeins Guð (Allah á Arabísku) tilbeiðslu. Hann trúir líka að Guð hafi sent öllum þjóðum jarðar þessi skilaboð gegnum spámenn (Adam, Nóa, Abraham, Móses og Jesús, auk Muhammeðs) og að í Kóraninum sé lokaopinberun Guðs til manna. Múslimi lifir í undirgefni við vilja Guðs því hann trúir að með þessum hætti öðlist hann innri frið og hamingju í þessu lífi og ekki síst eftir dauða, í himnaríki.