„Ed Sheeran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Apakall (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1652814 frá 31.209.243.125 (spjall)
Merki: Afturkalla
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Edward Christopher Sheeran''', (fæddur 17. febrúar [[1991]]) er enskur söngvari, lagaskáld, gítarleikari, hljómplötuframleiðandi og leikari. Sheeran fæddist í [[Halifax]], West Yorkshire, og uppi í Framlingham, Suffolk. Hann sótti Academy of Contemporary Music í Guildford.
 
Þegar Sheeran var barn flutti hann með fjölskyldu sinni til Framlingham í Suffolk. Hann á eldri bróður sem heitir Matthew, sem vinnur sem tónskáld. Foreldrar Sheeran, John og Imogen, eru frá London; faðir hans er írskur. Sheeran söng í kirkjukór frá fjögurra ára aldri, hann lærði að spila á gítar á unga aldri meðan hann var í Rishworth School, og hann byrjaði að skrifa lög á meðan hann var í Thomas Mills High School í Framlingham, Suffolk.
 
Sheeran hélt tvenna tónleika á Laugardalsvelli sumarið 2019 sem alls 50.000 manns sóttu.