„Stórþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Holder (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
''Abies grandis'' er stórt sígrænt [[tré]] að 40 til 70 metra hátt (í undantekningar tilfellum 100 m.) og með stofnþvermál að 2 metrum. Barrið er nálarlaga, flatt, 3 til 6 sm langt, 2 mm breitt og 0.5 mm þykkt, gljáandi dökkgrænt að ofan, og með tvær grænhvítar loftaugarásir að neðan, og aðeins sýlt í endann. Barrið liggur í spíral eftir sprotanum, en með hvert breytilega undið svo þau liggja meir eða minna flatt út frá sprotanum. Könglarnir eru 6 til 12 sm langir og 3.5 til 4.5 sm breiðir, með um 100 til 150 köngulskeljum; hreisturblöðkurnar eru stuttar og faldar í lokuðum könglinum.
 
Mismunandi lengd á barrinu, en allt flatt út frá sprotunum, er hentugt til greiningar á þessari tegund. Vængjuð [[fræ]]in losna þegar könglarnir sundrast við þroska um 6 mánuðum eftir frjóvgun.<ref name="one">{{IUCN2006|assessor=Conifer Specialist Group|year=1998|id=42284|title=Abies grandis|downloaded=12 May 2006}}</ref>}}
{{clear}}