„Nýyrði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ein villa löguð.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nýyrði''' er nýtt orð yfir [[hugtak]] eða hlut. Nýyrði eru orð sem eru ný eins og sagt er í orðinu sjálfu. Þau geta verið löng eða stutt, létt eða erfið, skrítin eða skýr og svo framveigis. Maður (þá meina ég líka konur)getur búið til nýtt orð eða nýyrði en orðið verður að fá samþyggi frá íslensku þjóðinni en orið getur líka bara verið fyndið og floo orð sem þúgetur notað. [[Nýyrðasmiður|Nýyrðasmiðir]] nefnast þeir sem annaðhvort starfa í nýyrðanefndum eða koma nýyrðum á framfæri í skrifum sínum.
 
Íslenskan hefur verið sögð henta mjög til nýyrðasmíða. [[Konráð Gíslason]] skrifaði grein í Fjölni árið [[1838]] sem nefndist: ''Ágrip af ræðu áhrærandi íslenskuna''. Þar kom hann inn á það hvað Íslendingar (í þessu tilfelli heimspekingar) eiga auðvelt með að finna nýyrði í íslensku fyrir nýjar hugmyndir, en hann segir orðrétt: