„Kóngakerti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Helligtrekongerslys.jpg|thumb|right|Kóngakerti.]]
'''Kóngakerti''' (eða '''kóngaljós''') er þríarma [[kerti]] (sett í samband við [[Vitringarnir þrír|vitringana þrjá]]) og var hér áður fyrr oft steypt um [[jól]]injólin.
 
==Aðferð==
Þau voru búin til þannig, að tveir ljósgarnsspottar voru hnýttir nokkuð fyrir ofan miðju kertis[[rak]]s og látnir ganga á ská upp í steypuprikið sitt hvoru megin við miðrakið og síðan var steypt. Mynduðust þá tveir armar út frá meginstofni kertisins.