„Sóleyjargata 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sóleyjargata 1''' eða '''Staðastaður''' er hús í Reykjavík sem hýsir skrifstofur embættis forseta Íslands. Húsið reisti Björn Jónsson ár...
 
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sóleyjargata 1''' eða '''Staðastaður''' er hús í [[Reykjavík]] sem hýsir skrifstofur embættis [[forseti Íslands|forseta Íslands]]. Húsið reisti [[Björn Jónsson]] árið 1912 eftir teikningu [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldar Ólafssonar]]. Björn hafði þá nýlega sagt af sér embætti [[ráðherra Íslands]], en lést fáeinum mánuðum eftir að hafa flutt í húsið. Nafnið ''Staðastaður'' var dregið af [[Staðarstaður|samnefndum bæ]] á [[Snæfellsnes|Snæfellsnesi]] þaðþar sem Elísabet Sveinsdóttir, kona Björns, ólst upp.
 
Meðal kunnra íbúa hússins áður en það komst í eigu forsetaembættisins má nefna [[Sveinn Björnsson|Svein Björnsson]], [[Magnús Guðmundsson]], Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsala og [[Kristján Eldjárn]].