„Straumsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Straumsvík''' er vík í hrauninu rétt sunnan við Hafnarfjörð þar sem bærinn Straumur stendur. Þar er náttúruleg höfn og...
 
Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Landscape Design (4764544908).jpg|thumb|Straumsvík.]]
 
'''Straumsvík''' er [[vík]] í hrauninu rétt sunnan við [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]] þar sem bærinn [[Straumur (bær)|Straumur]] stendur. Þar er náttúruleg [[höfn]] og lendingar þýskra skipa á miðöldum. Þar stóð til að koma upp norskri hvalveiðistöð í upphafi 20. aldar. [[Bjarni Bjarnason (skólastjóri)|Bjarni Bjarnason]] skólastjóri í Hafnarfirði rak stórt býli á Straumi á millistríðsárunum þar til hann fluttist að [[Laugarvatn]]i. Árið 1964 var víkin valin fyrir álverksmiðju [[Alusuisse]] í tengslum við nýtt raforkuver, [[Búrfellsvirkjun]]. Íslenska ríkið stóð þá að gerð iðnaðarhafnar í Straumsvík fyrir verksmiðjuna. [[Álverið í Straumsvík]] hóf starfsemi þar árið 1969.