„Dalabyggð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TFerenczy (spjall | framlög)
svg kort
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Dalabyggð''' er [[sveitarfélag]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Það var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu 6 hreppa: [[Fellsstrandarhreppur|Fellsstrandarhrepps]], [[Haukadalshreppur|Haukadalshrepps]], [[Hvammshreppur (Dalasýslu)|Hvammshrepps]], [[Laxárdalshreppur|Laxárdalshrepps]], [[Skarðshreppur (Dalasýslu)|Skarðshrepps]] og [[Suðurdalahreppur|Suðurdalahrepps]]. [[Skógarstrandarhreppur]] bættist í hópinn [[1. janúar]] [[1998]] og [[Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)|Saurbæjarhreppur]] [[10. júní]] [[2006]].
 
Aðalatvinnuvegur er [[landbúnaður]] og er þar mikil [[sauðfjárrækt]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2007]] var 710.
 
Dalabyggð er líka staður sem flestir Jólasveinana elska mest.
 
== Þekktir Dalamenn ==