„Antti Rinne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
 
Rinne er lögfræðingur að atvinnu og er með gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Helsinki.<ref>{{Vefheimild|url=http://yle.fi/uutiset/kuka_on_antti_rinne/7230218 |titill=Kuka on Antti Rinne? |útgefandi=Yle |mánuður=9. maí|ár=2014|mánuðurskoðað=9. júní|árskoðað=2019}}</ref> Hann var formaður í stéttarfélagi sérfræðinga í einkageiranum frá 2002 til 2005, formaður stéttarfélags launþega frá 2005 til 2010 og formaður stéttarfélagsins Ammattiliitto Pro frá 2010 til 2014. Rinne sigraði Jutta Urpilainen í formannskjöri Jafnaðarmannaflokksins þann 9. maí árið 2014.<ref>[http://yle.fi/uutiset/antti_rinne_on_sdpn_uusi_puheenjohtaja/7230581 Rinne defeats Jutta Urpilainen in leadership election]</ref>
 
Þann 3. desember árið 2019 lýsti Rinne yfir afsögn sinni úr embætti forsætisráðherra. Afsögn hans kom í kjölfar margra daga verkfalls starfsmanna finnsku póstþjónustunnar sem hafði raskað samgöngum í landinu nokkuð. Vegna framgöngu Rinne í málinu lýsti Miðflokkurinn því yfir að hann nyti ekki lengur trausts þeirra í stjórnarsamstarfinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Verkfall hjá póstinum felldi finnska forsætisráðherrann|url=https://www.ruv.is/frett/verkfall-hja-postinum-felldi-finnska-forsaetisradherrann|útgefandi=RÚV|höfundur=Ásgeir Tómasson|ár=2019|mánuður=3. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. desember}}</ref>
 
== Tilvísanir ==