„Haraldur Johannessen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+Bil. Reyndar er hann til áramóta en látum það liggja á milli hluta...
Lína 1:
'''Haraldur Johannessen''' (fæddur [[25. júní]] [[1954]]) er íslenskur lögfræðingur og fyrrverandi [[ríkislögreglustjóri]] og [[fangelsismálastjóri]]. Haraldur hefur verið ríkislögreglustjóri frá því hann var skipaður í febrúar [[1998]] til fimm ára. Hann var skipaður á ný [[2003]], [[2008]], [[2013]] og [[2018]] án auglýsingar.<ref>[http://www.dv.is/sandkorn/2008/9/20/rikislogreglustjori-ekki-auglystur/ Ríkislögreglustjóri ekki auglýstur; grein af DV.is 2008]</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Nærmynd af ríkislögreglustjóra – Haraldur víkur ekki í skugga harðrar gagnrýni|url=https://www.dv.is/frettir/2019/07/20/haraldur-aetlar-ekki-ad-vikja/|höfundur=Erla Dóra Magnúsdóttir|útgefandi=''DV''|ár=2019|mánuður=20. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. september}}</ref> [[Hjördís Hákonardóttir]], nú hæstaréttardómari, kvartaði til [[Kærunefnd Jafnréttismála|kærunefndar jafnréttismála]]. Nefndin taldi Harald hæfari til starfans.<ref>[http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=415427/ Kærunefnd telur Harald hæfari]</ref>
 
Haraldur hóf embættisferil sinn á embætti ríkislögmanns árið [[1986]], skipaður þangað af þáverandi [[fjármálaráðherra]] [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóni Baldvini Hannibalssyni]]. Hann var svo skipaður fangelsismálastjóri [[1. október]] [[1988]] af [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jóni Sigurðssyni]] þv. [[dómsmálaráðherra]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=122064&pageId=1689516/ Fangelsismálastofnun: Forstjóri skipaður]</ref>