„Filippseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
því þetta var óviðeygandi
m Tók aftur breytingar 212.30.240.29 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Míteró
Merki: Afturköllun
Lína 53:
== Þjóðfræði ==
=== Orðsifjar ===
[[Mynd:Philippine ethnic groups per province.PNG|thumb|Þjóðflokkar á Filippseyjum]]
Árið [[1542]] sigldi spænski landkönnuðurinn Ruy López de Villalobos til eyjanna Samar og Leyte í miðhluta eyjaklasans. Hann nefndi þær Islas Filipinas (Eyjar Filippusar) eftir Filippusi krónprins á Spáni, sonar [[Karl 5. keisari|Karls V]] keisara. Filippus varð síðar Spánarkonungur [[Filippus 2. Spánarkonungur|Filippus II]]. Nafngjöfin breiddist síðan út til alls eyjaklasans.
 
Lína 71:
 
=== Trú ===
Filippseyjar er stærsta kristna land Suðaustur-Asíu. 81% landsmanna eru kaþólikkar, en [[kaþólska kirkjan]] barst með Spánverjum til eyjanna á [[16. öldin|16. öld]]. Hins vegar kristnaðist landið ekki fyrr en í lok [[17. öldin|17. aldar]]. Nær allt þjóðfélagið í landinu er undir áhrifum kaþólskrar trúar. Verið er að búa til stærstu Maríustyttu heims á Filippseyjum, en hún mun verða 102 m há (6 m hærri en [[frelsisstyttan]] í [[New York]]). Næststærsti trúarhópur landsins eru [[Múslími|múslímar]] með 5%. Eftir það koma nokkrar mótmælendakirkjur. Önnur trúarbrögð, eins og [[búddismi]] og [[hindúismi]], hafa ekki náð festu í landinu að ráði.
 
== Stjórnsýsla ==
=== Fáni og skjaldarmerki ===