„Armed Forces Radio and Television Service Keflavik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:AFRTS.png|thumb|right|Merki AFRTS]]
'''Armed Forces Radio and Television Service Keflavik''' eða '''AFRTS Keflavik''' (áður '''Radio TFK''') eða '''Kanaútvarpið/Kanasjónvarpið''' eða '''Keflavíkursjónvarpið''', eins og það var almennt nefnt af [[Ísland|Íslendingum]], var [[útvarp]]sstöð [[Varnarliðið á Íslandi|Varnarliðsins]] á [[Keflavíkurstöðin]]ni á [[Suðurnes]]jum sem starfaði frá [[1951]] til [[2006]] þegar herstöðinni var lokað.
 
Lína 7:
 
==Útvarpsútsendingar==
[[ImageMynd:Navy broadcasting keflavik.png|thumb|right|Merki af póstkortum sem send voru frá útvarpsstöðinni til útvarpsáhugamanna sem létu vita af móttöku útvarpsmerkis.]]
Stöðin hóf útsendingar á [[miðbylgja|miðbylgju]] með 25 [[watt]]a styrk í [[nóvember]] [[1951]] og fékk síðan leyfi íslenskra stjórnvalda til reksturs útvarpsstöðvar allan sólarhringinn í [[maí]] [[1952]]. Um leið var krafturinn aukinn í 250 wött og var stöðin alla tíð ein sú öflugasta á stóru svæði kringum Ísland. Áður hafði [[Bandaríkjaher]] rekið útvarpsstöð við [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvöll]] í [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni. Útvarpsstöðin sendi út samfellt frá 1952 til 2006.