„Áhlaðandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Storm_surge_graphic.gif|thumb|right|200px|Skýringarmynd sem sýnir áhlaðanda undir fellibyl.]]
'''Áhlaðandi''' er breyting á stöðu [[sjór|sjávar]] á lág[[loftþrýstingur|þrýstings]]svæði vegna þess að sterkir [[vindur|vindar]] þrýsta á yfirborð vatnsins og [[alda|öldur]]nar hrannast því upp fyrir venjulega sjávarhæð. Í grunnu vatni við [[strönd]]ina, t.d. á [[sjávarföll|háflóði]], getur mikill áhlaðandi valdið [[sjávarflóð]]um með tilheyrandi skemmdum.