„James K. Polk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
DoctorHver (spjall | framlög)
Pólk var ófjrór eftir nýrna steinna/gallsteinna aðgerð þegar hann var 16 ára.
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = James K. Polk
| mynd = James Polk restored.jpg
| myndatexti1 = {{small|James K. Polk árið 1849.}}
| myndastærð = 250px
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[4. mars]] [[1845]]
| stjórnartíð_end = [[4. mars]] [[1849]]
Lína 15:
| maki = [[Sarah Childress]] (g. 1824)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = Samuel Polk (ættleiddur)<br>Jane Knox (ættleidd)
| bústaður =
| atvinna =
Lína 21:
| háskóli = [[Norður-Karólínuháskóli í Chapel Hill]]
| starf = Lögfræðingur, stjórnmálamaður, plantekrueigandi
| undirskrift = James K Polk Signature.svg
}}
'''James Knox Polk''' ([[2. nóvember]] [[1795]] – [[15. júní]] [[1849]]) var 11. forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og þjónaði því embætti frá [[1845]] til [[1849]]. Hann lést einungis þremur mánuðum eftir að hann lét af embætti árið [[1849]]. Polk er gjarnan talinn einn mikilvægasti og afkastamesti forseti Bandaríkjanna á árunum frá [[Bandaríska frelsisstríðið|sjálfstæðisstríðinu]] til [[Þrælastríðið|borgarastyrjaldarinnar]]. Þrátt fyrir að gegna aðeins einu kjörtímabili tókst Polk að inna af hendi öll fjögur helstu kosningaloforð sín: Að lækka innflutningsskatta, stofna sjálfstæðan ríkissjóð, innlima hið umdeilda [[Oregon]]-fylki og þenja Bandaríkin út til [[Kyrrahaf]]sstrandar Ameríku.