„Landnám Ameríku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Imperio_espa%C3%B1ol.png|thumb|300px|right|[[Spænska heimsveldið|Spænska]] og [[portúgalska heimsveldið]] á [[16. öldin|16. öld]]. Rauðu svæðin eru yfirráðasvæði [[Spánn|Spánar]]. Ljósrauðu svæðin eru svæði sem Spánn gerði tilkall til og bleiku svæðin eru yfirráðasvæði [[Portúgal]]s.]]
'''Landnám Ameríku''' er hugtak sem nær fyrst og fremst yfir skipulegt [[landnám]] [[Evrópa|Evrópubúa]] í [[Ameríka|Ameríku]] eftir ferð [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusar]] þangað [[1492]]. Hins vegar er ljóst að fyrstu landnemarnir í Ameríku voru [[Indíánar]] sem komu þangað, líklega yfir [[landbrú]] þar sem nú er [[Beringssund]], fyrir um 16.000 árum, breiddust út um álfuna og þróuðu innbyrðis ólíka [[menning]]u og [[tungumál]]. Ferðir Kólumbusar voru auk þess ekki fyrstu ferðir Evrópubúa til [[Nýi heimurinn|Nýja heimsins]]. Elstu skjalfestu ferðir þangað eru ferðir [[Norðurlönd|norrænna]] manna þangað um árið [[1000]] frá [[Grænland]]i og tilraun þeirra til landnáms sem mistókst. Svæðið sem þeir reyndu landnám á kölluðu þeir [[Vínland]].