„Tyrkísk mál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tengill
Kort
Lína 1:
[[Mynd:TurkicLanguagemap.png|thumb|Útbreiðsla.]]
 
'''Tyrkisk mál''' eru megingrein altaísku málaættarinnar. Af sumum þó talin mynda sjálfstæða ætt og ekki falla undir neina altaíska ætt. Þau eru að minnsta kosti 35 talsins og eru töluð af fólki frá [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]] og [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafslöndum]] til [[Síbería|Síberíu]] og [[Kína|Vestur-Kína]]. Um það bil 170 milljón manns hafa tyrkísk tungumál að [[móðurmál]]i. Það tyrkíska tungumál sem flestir tala er [[tyrkneska]], sem töluð er aðallega í [[Anatólía|Anatólíu]] og á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Um 40 % þeirra sem tala tyrkísk tungumál tala tyrknesku.