„Metasequoia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
þýtt úr ensku wiki, stytt
 
Íslenska
Lína 21:
'''''Metasequoia''''' er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (''[[Metasequoia glyptostroboides]]'') er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, [[Hubei]] í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.
 
==PaleontologySteingervingar==
''Metasequoia'' þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem ''Sequoia''), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, ''[[Metasequoia foxii|M.&nbsp;foxii]]'', ''[[Metasequoia milleri|M.&nbsp;milleri]]'', og ''[[Metasequoia occidentalis|M.&nbsp;occidentalis]]''.<ref>{{cite book |author=A. Farjon |year=2005 |title=Monograph of Cupressaceae and ''Sciadopitys'' |publisher=[[Royal Botanic Gardens, Kew]] |isbn=1-84246-068-4}}</ref>