„Íslenska kvótakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.161 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 46.239.248.239
Merki: Afturköllun
Lína 1:
{| class="wikitable sortable" align="right"
árskoðað= 2011 }}</ref>
|+ Kvótahæstu útgerðir á Íslandi <ref>{{vefheimild | url= http://www.fiskistofa.is/media/frettir//18052011_aflahlutdeild_100_staerstu.pdf | titill = Kvótastaða 100 stærstu útgerða 2011 (aflamark og krókaaflamark) |mánuðurskoðað = 20. nóvember | árskoðað= 2011 }}</ref>
|-
! style="background: silver;" | Útgerð
Lína 25 ⟶ 26:
|-
|}
'''Íslenska kvótakerfið''', oft nefnt '''kvótakerfið''' í daglegu tali, er [[fiskveiðistjórnunarkerfi]] (aflamarkskerfi) sem segir til um það hversu mikið [[Ísland|íslenskir]] [[sjómaður|sjómenn]] eða íslenskar [[útgerð]]ir mega veiða af hverri [[fisktegund]] á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna frá [[ofveiði]]. Það hefur sérlega mikið vægi þar sem [[sjávarútvegur]] hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í [[efnahagur Íslands|efnahag Íslands]], þó svo að hann fari minnkandi hlutfallslega. Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi.
 
Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið [[1983]], sem tók gildi árið [[1984]], en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið [[1990]].<ref>[http://www.liu.is/template1.asp?Id=327&sid=98&topid=335 Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið]</ref> Í fyrstu úthlutun kvóta, á árinu 1984, var miðað við aflareynslu skipsins þrjú næstliðin ár.